4.11.2007 | 14:06
Athugun
Mér hálf leiðist og var að vafra á veraldarvefnum þegar ég mundi eftir því að ég hafði stofnað bloggsíðu í einhverju bríaríi. Ég ákvað að athuga hvort hún virkaði enn. Eins og glöggir lesendur sjá ( ef þeir eru einhverjir) þá virkar hún. Ein spurning, getur maður ekki breytt lykilorðinu í eitthvað skaplegra? Það er ekki fræðilegur möguleikiað ég geti munað þetta lykilorð. Það var bara fyrir tilviljun að það var hér á blaði við maskínuna.
Það er nú ekki hægt að segja að ég hafi verið mjög virk við skriftir hér á þessum vettvangi og ég ætla ekki að lofa neinu um breytingar í þeim efnum, en hver veit.
Ég er farin að athuga hvernig manninum sem ég sef hjá gengur með tiltektina í skúrnum.
Kveðja , ástarhnútur
Athugasemdir
Hææjjjjjjjjjjjj !!!! ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum
Þú getur breytt lykilorðinu með því að fara í stillingar á stjórnborðinu og síðan í UM HÖFUND.
Hey blogg blogg....þú getur sagt okkur hvernig aðkoman var í bílskúrnum
Solla Guðjóns, 5.11.2007 kl. 09:45
Hey addna
Solla Guðjóns, 6.11.2007 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.