Gleði og ekki gleði

Ég var búin að blogga voða fína færslu að mínu mati en hún hvarf þegar ég þáði boð púka um villuleit.

Læt þessa færslu duga í bili. Kemur meira næst, kanski úrdráttur úr því sem ég skrfaði áðan.

Kveðja ástarhnútur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Hahaha!!! voða dugleg Unnsla Fékkstu útburðarhótun aftur??Eða losnaði bara um hnútinn þúst vertu ekkert að nota þessa púka þeir eru bara til að stríða

Go girl

Solla Guðjóns, 8.5.2007 kl. 01:30

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Kíktu svo í póstinn þinn

Solla Guðjóns, 8.5.2007 kl. 01:31

3 Smámynd: Unnur Erla Malmquist

Nei Solla ég fékk ekki útburðarhótun, andinn kom yfir mig. Ég er búin að kíkja í póstinn. Hvað átti ég að sjá þar?  Það er ekki póstur frá þér.

kv. hnúturinn

Unnur Erla Malmquist, 8.5.2007 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband